5.9.2012 | 09:29
Ný fréttasíða barna og unglingastarfs
Hérna koma inn fréttir og tilkynningar frá þjálfurum Golfklúbbsins Kjalar. Nú fer sumrinu að ljúka og verða æfingar áfram út september.
Í lok september fer fram uppskeruhátíð unglingastarfsins. Þar verður öllum börnum og unglingum boðið til pizzuveislu og veittar viðurkenningar fyrir góðan árangur í sumar. Eftir uppskeruhátíðna tökum við frí og hefjum aftur æfingar þann 1.nóvember.
Við látum vita nákvæma dagsetningu á uppskeruhátíðinni þegar nær dregur.
Kv. Davíð
Um bloggið
Golfklúbburinn Kjölur
Færsluflokkar
Könnunin
Ætlar þú að vera dugleg/ur að æfa í vetur?
Síður
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.