Æfing 17.sept - Vallarmetsmót á æfingavellinum

Í gær, mánudaginn 17. sept var spilað á par 3 holuvellinum á öllum æfingum. Sett var upp svokallað vallarmetsmót og leiknar 3*6 holur. Andri Már fór holu í höggi á fyrstu holunni sem hann spilaði, magnað hjá honum.

 Helstu úrslit voru þessi.

 Framtíðarhópur I

Sverrir Haraldsson -2 Vallarmet í Framtíðarhóp I
Valur Þorsteinsson E
Ragnar Már Ríkarðsson E
Finnbogi Steingrímsson +1
Arna Rún Kristjánsdóttir +3
Ragnar Bjarni Hreiðarsson +5

Framtíðarhópur II

Andri Már Guðmundsson +3 Vallarmet í Framtíðarhóp II
Halldór Jakobsson +3  Vallarmet í Framtíðarhóp II 
Sigmundur Þór Eysteinsson +3  Vallarmet í Framtíðarhóp II 
Jón Máni Smith +4

Afrekshópur 

Daníel Andri Karlsson -4 Vallarmet í Afrekshóp
Gísli Ólafsson -3
Jason Nói Arnarson +2
Björn Óskar Guðjónsson +2
Þorsteinn Orri Eyjólfsson +7

 

Næsta mánudag verður mótið endurtekið og möguleiki á að slá vallarmetið. 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Golfklúbburinn Kjölur

Höfundur

Golfklúbburinn Kjölur
Golfklúbburinn Kjölur
Fréttir af unglinga og afreksstarfi GKj

Könnunin

Ætlar þú að vera dugleg/ur að æfa í vetur?

Síður

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Picture 027
  • Picture 026
  • Picture 025
  • Picture 024
  • Picture 023

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband