10.10.2012 | 12:21
Framfarir á forgjöf og meðalskori
Í töflunni hér að neðan getið þið séð framfarir ykkar á bæði forgjöf og meðalskori. Allir sem kepptu á annað hvort Áskorendamótaröðinni eða Arionbankamótaröðinni eru í töflunni. Þau lækkuðu forgjöfina samtals um 136,4 heila. Úr samtals 539,4 í 402,9. Athugið að ekki var tekið tillit til endurskoðunar forgjafar við útreikninginn.
Meðalskorið lækkaði að meðaltali um 6 högg á hring sem er töluvert mikið. Enginn bætti meðalskorið eins mikið og Arna Rún en hún bætti sig um 28,8 högg á hring sem er 1,6 á hverri holu!
Þið eigið hrós skilið fyrir framfarirnar og nú er um að gera að setja sér markmið fyrir árið 2013, bæði varðandi lækkun á forgjöf og meðalskori.
Nafn: | Forgjöf 2011 | Forgjöf 2012 | Meðals.2011 | Meðals. 2012 |
Andri Ágústsson | 21 | 15,9 | 89,22 | |
Andri Már Guðmundsson | 36 | 27 | 99,6 | |
Andri Már Valsson | 19,5 | 18 | 99,5 | 98,16 |
Arna Rún Kristjánsdóttir | 34,1 | 17,5 | 125,5 | 96,7 |
Björgvin Franz Björgvinsson | 24,5 | 17,1 | 93,25 | 85,23 |
Björn Óskar Guðjónsson | 14,3 | 6,5 | 83,3 | 79,78 |
Bragi Arnarson | 15,2 | 10,7 | 88,75 | 87,8 |
Daníel Andri Karlsson | 17,8 | 14,5 | 90,8 | 87,84 |
Elís Rúnar Elísson | 12 | 7,9 | 81,26 | 80,95 |
Finnbogi Steingrímsson | 26,8 | 20,5 | 105 | 88,45 |
Gísli Ólafsson | 7,3 | 5,6 | 80,87 | 81,14 |
Guðni Valur Guðnason | 7,3 | 6,8 | 82,26 | 82,73 |
Ingólfur Orri Gústafsson | 25,2 | 20,5 | 116,85 | 92 |
Jakob Ingi Stefánsson | 36 | 19,2 | 94,8 | |
Jason Nói Arnarson | 15,8 | 10,8 | 86,6 | 80,42 |
Kristín María Þorsteinsdóttir | 24,3 | 16,8 | 107,75 | 96,3 |
Kristján Dagur Hjartarson | 34,2 | 34,1 | 121,5 | 114,8 |
Kristófer Karl Karlsson | 20,5 | 14,2 | 92,83 | 82,92 |
Ragnar Bjarni Hreiðarsson | 36 | 36 | 111,8 | |
Ragnar Már Ríkarðsson | 23,6 | 12,8 | 94,5 | 82,58 |
Sigurður Gylfi Björnsson | 11,6 | 11,6 | 88,58 | 84,83 |
Sverrir Haraldsson | 23,7 | 14,7 | 95 | 84,9 |
Valur Þorsteinsson | 29,6 | 22 | 106 | 89,9 |
Þorsteinn Orri Eyjólfsson | 23 | 22,2 | 98 | 97,9 |
Um bloggið
Golfklúbburinn Kjölur
Færsluflokkar
Könnunin
Síður
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.