Framfarir á forgjöf og meðalskori

Í töflunni hér að neðan getið þið séð framfarir ykkar á bæði forgjöf og meðalskori. Allir sem kepptu á annað hvort Áskorendamótaröðinni eða Arionbankamótaröðinni eru í töflunni. Þau lækkuðu forgjöfina samtals um 136,4 heila. Úr samtals 539,4 í 402,9. Athugið að ekki var tekið tillit til endurskoðunar forgjafar við útreikninginn. 

 

Meðalskorið lækkaði að meðaltali um 6 högg á hring sem er töluvert mikið. Enginn bætti meðalskorið eins mikið og Arna Rún en hún bætti sig um 28,8 högg á hring sem er 1,6 á hverri holu!

 

Þið eigið hrós skilið fyrir framfarirnar og nú er um að gera að setja sér markmið fyrir árið 2013, bæði varðandi lækkun á forgjöf og meðalskori.

 

Nafn:Forgjöf 2011Forgjöf 2012Meðals.2011Meðals. 2012
Andri Ágústsson2115,9 89,22
Andri Már Guðmundsson3627 99,6
Andri Már Valsson19,51899,598,16
Arna Rún Kristjánsdóttir34,117,5125,596,7
Björgvin Franz Björgvinsson24,517,193,2585,23
Björn Óskar Guðjónsson14,36,583,379,78
Bragi Arnarson15,210,788,7587,8
Daníel Andri Karlsson17,814,590,887,84
Elís Rúnar Elísson127,981,2680,95
Finnbogi Steingrímsson26,820,510588,45
Gísli Ólafsson7,35,680,8781,14
Guðni Valur Guðnason7,36,882,2682,73
Ingólfur Orri Gústafsson25,220,5116,8592
Jakob Ingi Stefánsson3619,2 94,8
Jason Nói Arnarson15,810,886,680,42
Kristín María Þorsteinsdóttir24,316,8107,7596,3
Kristján Dagur Hjartarson34,234,1121,5114,8
Kristófer Karl Karlsson20,514,292,8382,92
Ragnar Bjarni Hreiðarsson3636 111,8
Ragnar Már Ríkarðsson23,612,894,582,58
Sigurður Gylfi Björnsson11,611,688,5884,83
Sverrir Haraldsson23,714,79584,9
Valur Þorsteinsson29,62210689,9
Þorsteinn Orri Eyjólfsson2322,29897,9

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Golfklúbburinn Kjölur

Höfundur

Golfklúbburinn Kjölur
Golfklúbburinn Kjölur
Fréttir af unglinga og afreksstarfi GKj

Könnunin

Ætlar þú að vera dugleg/ur að æfa í vetur?

Síður

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Picture 027
  • Picture 026
  • Picture 025
  • Picture 024
  • Picture 023

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband