24.10.2012 | 13:55
Teddi endaði í 17. sæti
Theodór Emil lék á 78 höggum, 6 yfir pari, á öðrum hring í Millsaps College Invitaional. Völlurinn spilaðist erfiður og var skor almennt frekar hátt. Teddi lék vel framan af en lenti í vandræðum undir lokin og spilaði síðustu 6 holurnar 5 yfir pari.
Teddi endaði í 17. sæti af 75 þáttakendum en hann var á besta skori síns liðs á öðrum hring. Skólinn hans Tedda, University of Arkansas at Montecello, endaði í 6 sæti af alls 12 liðum.
Um bloggið
Golfklúbburinn Kjölur
Færsluflokkar
Könnunin
Ætlar þú að vera dugleg/ur að æfa í vetur?
Síður
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.