30.11.2012 | 12:05
Kylfingur vikunnar - Ragnar Már Ríkarđsson
Ragnar Már skođar línuna í sveitakeppninni á Akureyri
Ragnar Már Ríkarđsson er kylfingur vikunnar ađ ţessu sinni. Ragnar Már hefur ćft golf frá 5 ára aldri en ţá byrjađi hann á golfnámskeiđum hjá golfklúbbnum. Ragnar átti glćsilegt sumar og lćkkađi forgjöfina sína úr 23,8 niđur í 12,8. Frábćr frammistađa.
Ragnar var í yngri sveit Kjalar í sveitakeppni 15 ára og yngri en ţar stóđ hann sig frábćrlega og lék međal annars á 76 höggum í höggleiknum. Leikiđ er á gulum teigum sem gerir ţetta ađ frábćru afreki hjá ţessum unga og stórefnilega Kjalarmanni. Viđ spurđum Ragnar nokkurra spurninga.
Ragnar Már á 1. teig á Hlíđavelli
Nafn: Ragnar Már Ríkarsson
Aldur: 12 ára
Forgjöf: 12,8
Hvenćr byrjađir ţú í golfi og af hverju? Ég byrjađi í golfi ţegar ég var 4 ára međ plastkylfur sem ađ mamma og pabbi keyptu handa mér. Síđan fór ég á sumarnámskeiđ 5 ára og skráđi mig í klúbbinn eftir ţađ. Mér finnst alveg ótrúlega gaman í golfi.
Ragnar Már varđ klúbbmeistari í flokki 11-12 ára áriđ 2011
Besta skor: 76 högg í sveitakeppninni á Akureyri í sumar.
Fyrirmynd: Rickie Fowler og Tiger Woods
Uppáhalds kylfingur, af hverju? Rickie Fowler af ţví ađ mér finnst hann flottur og góđur í golfi.
Uppáhaldshöggiđ í golfi? 60 metra innáhögg međ 52°
Uppáhaldsgolfvöllur? Klárlega Hlíđavöllur og síđan líka Jađarsvöllur á Akureyri.
Uppáhaldshola á Hlíđavelli, af hverju? 4. hola, af ţví ađ ég sló í fyrsta höggi međ driver inná og var 1 meter frá.
Helstu styrkleikar í golfinu? Ćtli ţađ séu ekki púttin.
Besta högg sem ţú hefur slegiđ? Í ćfingaferđinni á Hellishólum á 17. holu. Ég shankađi upphafshöggiđ og var 50 metra frá međ 60° og chippađi beint í.
Markmiđ í golfinu? Komast í landsliđiđ, fara í skóla í USA á golfstyrk og verđa atvinnumađur.
Hvađ ţarftu ađ gera til ţess ađ ná ţessum markmiđum? Ćfa stíft, vera einbeittur og standa mig
vel í náminu.
Skemmtileg saga af golfvellinum? Ţegar ég var caddy hjá Magga Lár í sumar, hann var međ rafmagnskerru og ég rakst í takkann og kerran stakk mig af.
Ragnar Már fékk verđlaun fyrir mestu framfarir á uppskeruhátíđ unglinga
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Kylfingur vikunnar | Facebook
Um bloggiđ
Golfklúbburinn Kjölur
Fćrsluflokkar
Könnunin
Síđur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.