17.6.2013 | 12:53
Mótaröð barna og unglinga á þriðjudag - Æfingar þriðjudagsins færast yfir á miðvikudag.
Annað mótið á mótaröð barna og unglinga fer fram á morgun þriðjudaginn 18. júní.
Ræst verður út á eftirfarandi tímum.
11 ára og yngri drengir: 8:30 á 10.teig (við vélaskemmu) - 9 holur á gullteigum.
12 ára og yngri stúlkur: 8:30 á 10.teig (við vélaskemmu) - 9 holur á gullteigum.
12-14 ára drengir: 8:30 á 1. teig - 18 holur á bláumteigum
15-18 ára drengir og stúlkur: 16:00 á gulum og bláum teigum.
Engar almennar æfingar eru þennan dag. Fyrir alla þá sem komast ekki eða treysta sér ekki í mót á stóra vellinum verður mót á par 3 holuvellinum klukkan 11:00. Endilega skráið ykkur á www.golf.is
Þar sem mótið okkar er á þriðjudegi þessa vikuna vegna Opna Fjölskyldumótsins færist öll dagskrá þriðjudagsins yfir á miðvikudag. Dagskrá miðvikudagsins í þessari viku er því svona í stað þess hefðbundins spildags:
9-10: Framtíðarhópur yngri (Æfingasvæði)
10-11: Drengir 2002-2003 (Æfingasvæði)
11-12: Drengir 2004 og yngri (Æfingasvæði)
13-14: Stúlkur 2002 og yngri (Æfingasvæði)
14-15: Drengir 1998-2001 (1) (Æfingasvæði)
16-17: Framtíðarhópur eldri og Afrekshópur (Æfingasvæði)
18-19: Meistaraflokkur kvk
Um bloggið
Golfklúbburinn Kjölur
Færsluflokkar
Könnunin
Síður
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.