23.6.2013 | 12:29
Meistaramót barna
Meistaramót barna verður haldið daganna 24-25 júní. Leikin verður 9 holu punktakeppni hvorn dag. Ræst verður út við vélaskemmu og leiknar holur 10-18. Að loknu móti þann 25. júni verður grillveisla og verðlaunaafhending. Fyrsta holl verður ræst út af 10. teig klukkan 09:00.
Keppt verður í eftirtöldum flokkum
Stúlkur 9-12 ára (2* 9 holur á gullteigum) (Mótsgjald 2.000 kr)
Drengir 8-11 ára (2 *9 holur á gullteigum) (Mótsgjald 2.000 kr)
8 ára og yngri stúlkur (2*6 holur á par 3 holu æfingavellinum) (Mótsgjald 1.000 kr)
7 ára og yngri drengir (2*6 holur á par 3 holu æfingavellinum) (Mótsgjald 1.000 kr)
Skráning á www.golf.is eða hjá þjálfurum.
Um bloggið
Golfklúbburinn Kjölur
Færsluflokkar
Könnunin
Síður
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.